DASSO UTANHÚSS KLÆÐNINGAR

Málmtækni býður nú upp á utanhúss klæðningar frá Dasso. Klæðningar fæst í 2 mismunandi litum (C-Tech og XTR) og í 2 mismunandi þykktum (12mm og 18mm).

Utanhúss bambus klæðningarnar eru afgreiddar með földum ryðfríum festingum sem gerir það að verkum að það verða engin sjáanleg skrúfugöt á klæðningunni.

Bambusinn vex hratt og er því nóg til af honum á heimsvísu, og er þetta því ein umhverfisvænasta klæðning sem völ er á. Bambus er tilbúinn til uppskeru eftir 4-6 ár, samanborið við allt að 100 ár fyrir harðviðartegundir. Bambus borðin eru eldþolin og mygla ekki. Kíktu við hjá okkur að Vagnhöfða 29 til að skoða sýnishorn af bambus vörum, eða sendu okkur tölvupóst á sala@mt.is ef þú vilt að við sendum þér sýnishorn af þessum spennandi vörum.

HAFÐU SAMBAND

Málmtækni
Vagnhöfða 29
110 Reykjavík

sala@mt.is
s: 580 4500