UNDIRKERFI-SKÚFFUKERFI

Skúffukerfi er notað þar sem leitast er eftir að hafa þykkt undirkerfis sem minnsta.

Lágmarks þykkt er 36mm með 2mm kuldaskilju, frá vegg að klæðningarplötu/báru

Þessi kerfi eru sérframleidd af Málmtækni og bjóðum við upp á ýmsar stærðir og útfærslur eftir þörfum viðskiptavina okkar.

STÆRÐIR Á FESTISKÚFFUM

Festiskúffurnar eru til í mismunandi hæðum til að auka bil milli undirkerfis og klæðningar. Stærðir á festiskúffum á lager eru: 30mm hæð, 50mm hæð, 60mm hæð

SKÚFFUR OG VINKLAR - 3D MÓDEL

HAFÐU SAMBAND

Hafðu samband við okkur í síma 580-4500 eða í gegnum sala@mt.is ef þig vantar ráðgjöf eða sýnishorn af undirkerfum.

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-17:00
Helgar
Lokað