UM MÁLMTÆKNI

Málmtækni HF var stofnað árið 1970 og hefur síðan þá verið leiðandi í Málmiðnaði. Fyrst um sinn starfaði fyrirtækið sem verktaki fyrir orkufyrirtæki og við smíðar á tönkum og kössum á vörubíla. Þegar gaus í Vestmannaeyjum árið 1973 fór Málmtækni með allan sinn mannskap til eyja með það verkefni að bjarga byggð með því að dæla sjó á hraunið.

Meginverkefni okkar eru sala á áli, stáli og plasti. Þá hefur fyrirtækið verið að selja klæðningar utan á hús og jafnt og þétt verið að auka vöruúrvalið í þeim efnum.

Upp úr 1990 byjaði fyrirtækið að snúa sér alfarið að innflutningi og sölu á málmum og hefur gert óslitið síðan. Í dag er fyrirtækið leiðandi í þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki sem nota málma og fleira í sín verkefni.


STAÐSETNING

Vagnhöfða 29
110 Reykjavík



Hafðu samband við okkur í síma 580-4500

eða sendu okkur tölvupóst á mt@mt.is

GUNNAR INGI ARNARSON

CIO - NÝSKÖPUNARSTJÓRI

HÖSKULDUR ÖRN ARNARSON

GENERAL MANAGER - FORSTJÓRI

MAGNÚS R. GUÐMUNDSSON

CEO - FRAMKVÆMDASTJÓRI

ÖRN GUÐMARSSON

EIGANDI

HANNES SNORRI HELGASON

CFO - FJÁRMÁLASTJÓRI

KRISTJÁN INGÓLFSSON

SÖLUSTJÓRI

GABRÍEL SVEINN VILHJÁLMSSON

SÖLUMAÐUR

HELGI GARÐAR SIGURÐSSON

TÖLVUFRÆSUN

JÓHANNES BJARNI KRISTJÁNSSON

VÖRUAFHENDING

JÓN VALDIMAR GUÐMUNDSSON

Verkefnastjóri/Byggingarvörur

KARL INGI GUÐJÓNSSON

VÖRUAFHENDING

MÁR SIGURBJÖRNSSON

VÖRUAFHENDING

SNORRI ÞÓR TRYGGVASON

HÖNNUÐUR/LJÓSMYNDARI

ÞORVARÐUR LÁRUSSON

VINNSLA/SÖLUMAÐUR

ÞORSTEINN PÁLSSON

SÖLUMAÐUR

ÖRN BRAGI ÞÓRÐARSON

VERKSTJÓRI

ÖRN SIGURBJÖRNSSON

INNFLUTNINGUR/SÖLUMAÐUR

ÁRPÁD CSABA MAGYARI

TÖLVUFRÆSUN